Velkomin á vef Samsíðu.

Samsíða heldur utan um ýmsa vefi þar sem ýmis málefni eru tekin fyrir.

Á Mengun.is er að finna óháðar mengunarmælingar sem Samsíða stendur fyrir og verða meðal annars gerðar fyrirvaralausar mælingar við Álverin með drónum og öðrum færanlegum leynilegum mælistöðvum og niðurstöður bornar saman við þær mælingar sem nú er notast við sem eru framkvæmdar af Álverunum sjálfum. Hægt er að styrkja verkefnið með auglýsingakaupum inni á vefnum eða með beinum framlögum.( sjá reikningsuppl. neðst hér á samsida.is)

Á vefnum Lífeyrisréttindi.is er farið yfir lífeyrissjóðakerfið fengnar reynslusögur frá almenningi og ársskýrslur skoðaðar. Þeir lífeyrissjóðir sem gera þjónustusamning við Samsíðu geta svo fengið inn efni varðandi starfsemi sína og svarað fyrir innsendar reynslusögur. Hægt er að styrkja verkefnið með auglýsingakaupum inni á vefnum eða með beinum framlögum (sjá reikningsuppl. neðst hér á Samsída.is.)

Á vefnum Skuldainnheimta.is er farið yfir lög og reglur varðandi skuldainnheimtu ásamt því sem gefin eru góð ráð til bæði meintra skuldara og kröfueiganda. Einnig verða úttektir á hverju innheimtufyrirtæki fyrir sig ásamt innsendum reynslusögum frá bæði skuldurum og kröfueigendum.

Á vefnum Lánshæfismat.is er hægt að finna allt yfir áhrifaþætti lánshæfismats og eins hvernig hægt er að bæta það sem bæta þarf. Ef fasteignakaup eru fram undan er algerlega nauðsynlegt að vera með lánshæfismatið í lagi svo ekki komi óþarfa synjun frá lánastofnunum. Hægt er að kaupa auglýsingar inni á vefnum.

Á vefnum 18plus.is er farið yfir ýmsar staðreyndir varðandi hitt kynið og þitt eigið kyn og farið yfir málefni tengd nánum samböndum. Hægt er að kaupa auglýsingar inni á vefnum.

Á vefnum Norðurljósin.is er farið yfir flest er tengist Norðurljósunum. Þar eru birtar fréttir og upplýsingar fyrir þá sem hyggjast njóta þessa einstaka náttúruundurs. Á vefnum er að finna nýjustu norðurljósaspánna og skoða mikið af myndum. Hægt er að gerast áskrifandi að norðurljósafréttum, norðurljósaspám og norðurljósatilkynningum. Einnig er hægt er að kaupa auglýsingar inni á vefnum.

Á vefnum Gulapressan.is er að finna innsendar greinar yfir málefni líðandi stundar oft með gulu ívafi. Hægt er að panta auglýsingar inn á þann vef í gegn um mailið okkar: samsidaslf@gmail.com

Á vefnum Webcams.is er að finna tengingar á allar helstu opinberu vefmyndavélar á landinu og einnig þær helstu á heimsvísu. Vefurinn er eingöngu á ensku og er eingöngu með Google auglýsingar.

Á vefnum SportNewsDirect.com er að finna síuppfærðar nýjustu fréttir úr sportinu út um allan heim. Vefurinn er eingöngu á ensku og er eingöngu með Google auglýsingar

 

Samsíða slf er til húsa að Hátúni 6A - 105 Reykjavík.
Þeir sem vilja styrkja verkefni geta lagt inn á reikning: 
537-26-571114 kt. 571114-0700
Síminn er 845-3844.
Framkvæmdastjóri og Ábyrgðarmaður er Björgvin Kristinsson.
Auðunn Axel Ólafsson Tölvu- og margmiðlunarfræðingur sér um vefmálin.
Netfangið er samsida@samsida.is

Samsíða developes many websites were different subjects are covered.

At Mengun.is you will find independent pollution measurements which Samsíða operates and among other measurements will measure pollution around the aluminium smelters around the country without notice. The results will be compared to the current measurements which are carried out and published in cooperation with the aluminium smelters. Donations can be made to the project by purchase of ad space or by direct contributions. See account information at the bottom of the page.

At Lífeyrisréttindi.is the pension system of Iceland is scrutinized and people's experiences of it and information contained in annual reports made clear. Pension funds can make an extra service agreement with Samsíða to publish content regarding their operations and reply to submitted testimonials. Donations can be made to the project by purchase of ad space or by direct contributions. See account information at the bottom of the page.

At Skuldainnheimta.is laws and regulations regarding debt collection are covered. Good tips and advice for both debtors and claimants are also given. Alongside these will be assessments of debt collection agencies and submitted testimonials from both debtors and claimants.

At Lánshæfismat.is all the factors which determine your credit rating can be found and also what can be improved if need be. If real estate purchases are upcoming it is vitally important to have your credit rating in good shape so lending agencies don't deny a loan. Advertising space can be bought on the site.

At 18plus.is various facts are examined regarding the sexes and sexuality. Topics are covered which relate to intimate relationships. Advertising space can be bought on the site.

At Norðurljósin.is most things Northern Lights are examined. News are published and information for those who want to appreciate this unique natural wonder up close. On the site the newest Northern Lights forecast is found and content such as video and photographs. An email subscription service is also available for general forecasts of Northern Lights and cloud cover nightly. Advertising space can be bought on the site.

At Gulapressan.is submitted articles on current affairs may be found, often with a yellow tinge. Advertising can be bought by contacting us at samsida@samsida.is.

At Webcams.is links to all the major public webcams in Iceland and internationally can be found. Advertising can be bought by contacting us at samsida@samsida.is.

Samsíða slf.
Hátúni 6A
105 Reykjavík
Iceland

☎ (+354) 845-3844
samsida@samsida.is
 
Account Information
537-26-571114
Kt. 571114-0700

Björgvin Kristinsson
Director and Guarantor

Auðunn Ólafsson
Web Developer